Íslandsmót í butlertvímenning 4.des.

Íslandsmót í butlertvímenning fer fram laugardaginn 4.des og hefst kl. 10:00  Endileg að skrá sig sem fyrst - skráning er til kl. 16:00 2.des.
Skráning hér

Nýkrýndir Íslandsmeistarar í tvímenning eldri spilara

laugardagur, 30. október 2010

Þeir Örn Einarsson og Jens Karlsson hömpuðu Íslandsmeistaratitli eldri spilara
í tvímenning í dag 30.okt.Þeir félagar enduðu með 58,1% skor 
2.sæti Guðrún Jörgensen og Guðlaugur Sveinsson
3.sæti Hjálmar S. Pálsson og Kristján B. Snorrason
BSÍ óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar öllum
keppendum fyrir þáttökuna
Heimasíða mótsins