Heimasíða keppninnar
Frank Guðmundsson skellti sér á toppinn í byrjun 3. lotu og varð að lokum öruggur sigurvegari í Íslandsmótinu í einmenning 2010. Skorið hans var 58,7%.
Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 17. október og hefst klukkan 12:00 að hádegi. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðisrétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir eru Íslandsmeistarar kvenna í tvímenning 2010 með 59,2 % skor í 2 sæti urðu Alda Guðnadóttir og Stefanía Sigurbjörnsdóttir með 56,8 % skor og í 3.
Íslandsmót kvenna 8 og 9.október Byrjað er að taka niður skráningu í Íslandsmót kvenna í tvímenning Spilað verður föstudagskvöldið 8.okt.
Það láðist að draga úr nöfnum spilara í lokamóti sumarbridge s.l. laugardag Búið er að draga hlutu feðgarnir Ómar Ellertsson og Ómar Freyr Ómarsson, þátttökugjöld í Íslandsmótið í Einmenning 2010 einnig voru dregnir út þeir Ólafur Steinason og Gunnar B.
Brynjar Jónsson og Vilhjálmur Sigurðsson JR unnu Lokamót Sumarbridge 2010 með 59,3%. Þeir fengu 2 risasetur í lokin og enduðu 34 stigum fyrir ofan bronsstigakónga sumarsins, Magnús Sverrisson og Halldór Þorvaldsson.
Landsliðsnefnd veturinn 2010-2011 óskar eftir umsóknum frá pörum sem hafa áhuga að mynda landsliðshóp í opnum flokki og kvennaflokki. Framtíðarsýn landsliðsnefndar er að vera ávallt með 6-8 pör í reglulegum æfingum allt árið en ef eftirspurn verður mikil gæti nefndin þurft að tvískipta starfinu í hvorum flokki fyrir sig.
Sveit H.F. VERÐBRÉFA leiðir sveit Skeljungs eftir 2 lotur af 4, með 118 impum gegn 58. Sveit H.F. VERÐBRÉFA er Bikarmeistari 2010. Sveit Skeljungs gaf leikinn eftir 2 lotur.
Undanúrslit Bikarsins hefst kl. 11:00 laugardaginn 11.sept. HF verðbréf og Skeljungur spila saman til úrslita sunnudaginn 12. september. Sveit Sigurðar gaf eftir 3 lotur á móti HF verðbréfum.
Fjórðu umferð lauk í gær í bikarnum og verður því dregið í undanúrslitin í sumarbridge mánudaginn 6.september Undanúrslitin verða spiluð laugardaginn 11.september og hefst keppni kl.
3 íslensk lið héldu í morgun til Svíþjóðar að spila á sænska bridgefestivalinu. Aðalmótið er Chairmans Cup með þátttöku yfir 100 sveita! Byrjar það á laugardag, spilaðar eru 15 umferðir, 8 spila leikir.
Ný mótaskrá er komin fyrir spilaveturinn 2010-2011
Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 5.júlí til 18.ágúst Hægt er að ná í Ólöfu í síma 898 7162 ef nauðsyn ber til.
Íslendingar vorur að vinna Rússa 19-11 á EM í Bridge Okkar menn enduðu í 4 sæti með 289 stig og eru því á leið á HM í Hollandi 2011 Við óskum þeim innilega til hamingju með frábæran árangur í þessu móti.
Síðasti leikur Íslendinga er við Rússa kl.
Bein útsending verður frá leik Íslendinga og Rússa kl. 10:15 laugardaginn 3.júlí Bjarni Einarsson og Sveinn R. Eiríksson lýsa leiknum. Allar upplýsingar um útsendinguna eru á Bridgetorgi BSÍ Því miður var ekki hægt að vera með beina lýsingu útaf tæknilegum örðugleikum.
Leikir á EM föstudaginn 2.júlí Ísland - Ísrael 22- 8 Ísland - Portugal 21-9 Ísland - England 15-15 Íslendingar eru nánast öruggir um sæti á HM hastið 2011 sem haldið verður í Hollandi.
Opið hús verður í Síðumúlanum laugardaginn kl. 10:00 Kaffi og kleinur.. Ómar Olgeirs ætlar að vera sýningarstjóri á BBO Horfum saman á okkar menn í síðasta leiknum á EM við Rússa.
Íslendingar byrja á því að spila við Svía kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar