Ársþing BSÍ 17.október 2010

þriðjudagur, 12. október 2010

  

Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 17. október og hefst klukkan 12:00 að hádegi.
Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðisrétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Formenn eru beðnir um að senda útfyllt kjörbréf í faxi 587 9361 og einnig er hægt að senda á bridge@bridge.is
Ef einhver hefur hug á að sitja þingið án þess að vera fulltrúi félags, sendi viðkomandi inn umsókn með tölvupósti á póstfangið bridge@bridge.is 
            
    Kjörbréf er hægt að nálgast hér            Fulltrúar samkvæmt skilagreinum

    Kvóti á Íslandsmót í sveitakeppni 2011