Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram á Hótel Loftleiðum dagana 22. - 25. apríl n.k. 12 sveitir munu þar berjast um Íslandsmeistaratitilinn.
Guðmundur Sveinn Hermannsson og Esther Jakobsdóttir eru Íslandsmeistarar í Paratvímenningi 2010 Sjá nánar á heimasíðu mótsins hér
Það eru 2 íslensk pör sem taka þátt í Norðurlandsmóti yngri spilara í tvímenning í Karlstad Svíþjóð. Þau taka einnig þátt í bridge-kamp sem fer fram á sama tíma.
Búið er að velja fimm para landslið í opnum flokki fyrir komandi verkefni. Þetta eru Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson, Ragnar Magnússon og Páll Valdimarsson, Þröstur Ingimarsson og Júlíus Sigurjónsson, Sveinn R.
http://www.wbfwomensbridgeclub.org/informationfestival.
Þær 12 sveitir sem komust áfram í úrslitin A-riðill 1. Júlíus Sigurjónsson.................... 179 Reykjanes 2. SFG.
Spilamennska í undanúrslitum Iceland Epress sveitakeppninnar stendur yfir helgina 19-21.mars. 3 efstu sveitirnar í hverjum riðli spila til úrslita 22-25.apríl n.
Bridsspilararnir Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson enduðu í 2. sæti á sterku tvímenningsmóti, sem haldið var um helgina á vorhátíð bandaríska bridssambandsins í Reno í Nevada.
Búið er að draga í riðla fyrir Iceland Express undanúrslitin í sveitakeppni Sjá hér
Nýkrýndir Íslandsmeistarar í tvímenning eru þeir félagar Jón Þorvarðarson og Haukur Ingason Í öðru sæti urðu þeir Ásmundur Pálsson og Guðmundur Páll Anrnarson og í 3ja sæti voru Páll Valdimarsson og Kristján Blöndal Jón Þorvarðar og Haukur Ingason Við óskum vinningshöfum til hamingju og þökkum keppendum fyrir þátttökuna Hægt er að sjá úrslit mótsins hér
Íslandsmót í tvímenning 2010 Íslandsmótið í tvimenning verður haldið dagana 6. og 7.mars n.k. Mótið er opið öllum að þessu sinni og verður spilað á Hótel Loftleiðum Keppnisgjald er 10.000 á parið Hægt er að skrá sig hér og í síma 587-9360 Skráningu lýkur kl.
Sveit Vinkvenna urðu Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna 2010 Þær skoruðu 168 stig aðeins einu stigi meira en sveitin DEMB sem skoraði 167 stig.
Hér má sjá upplýsingar um undanúrslitin í sveitakeppni 19.-21.mars. n.k.
Vigfús Pálsson og Sveinn Rúnar Eiríksson voru á keppnisstjóranámskeiði hjá Evrópusambandinu í bridge dagana 1. febrúar til 5. febrúar. Þarna voru staddir 100 af bestu keppnisstjórum í Evrópu og voru 86 látnir þreyta próf til að fá gráðu til að geta stjórnað á Evrópu og/eða Heimsmeistaramótum.
Sænsku meðlimirnir sem spiluðu í boði Iceland Express sigruðu sveitakeppnina. Peter Berthau, Arvid Wikner, P.G. Eliasson og Thomas Magnusson eru Bridghátíðar meistarar.
Hægt er að fylgjast með lifandi skori hér , einnig er bein útsending á BBO
Fyrir skömmu lauk keppni í tvímenning á Bridgehátíð, mikil baráttar er búin að vera um toppsætin Eftir harða keppni urðu þeir Peter Fredin og Gary Gottlieb með 57,1 % skor.
Bridgehátíð 2010 var sett á Hótel Loftleiðum klukkan 19:00 í kvöld.
Bridgehátíð 2010 verður haldin dagana 28.-31. janúar á Hótel Loftleiðum. Skráning er þegar hafin og er í fullum gangi, hægt er að skrá sig síma 587-9360 og hér í tvímenninginn 28-29.jan.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar