Sænskur sigur í tvímenning Bridgehátíðar

föstudagur, 29. janúar 2010

Fyrir skömmu lauk keppni í tvímenning á Bridgehátíð, mikil baráttar er búin að vera um toppsætin
Eftir harða keppni urðu þeir Peter Fredin og Gary Gottlieb með 57,1 % skor. efstir

Júlíus Sigurjónsson og Þröstur Ingimarsson höfnuðu í 2 sæti eftir að hafa leitt mótið
lungað úr deginum með 56,2 % skor. Í 3ja sæti urðu einnig sænskir spilrarar þeir
Johan Upmark  og  Frederic Wrang með 55,7 % skor

Hægt er að sjá öll úrslit hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar