Nordic Junior Pair Championship and Nordic Junior CAmp 31/3 - 5/4

laugardagur, 3. apríl 2010

Það eru 2 íslensk pör sem taka þátt í Norðurlandsmóti yngri spilara í tvímenning í Karlstad Svíþjóð.

Þau taka einnig þátt í bridge-kamp sem fer fram á sama tíma.

Hér að neðan er hlekkur á úrslit, mótsblöð og allar upplýsingar.

Jóhann Sigurðarson og Grímur Freyr Kristinsson eru í 4. sæti þegar 60 spil af 117 eru búin og voru þeir meðal annars á BBO í dag fyrir þá sem hafa áhuga að fylgjast með!

Norðurlandsmót yngri spilara í tvímenning 2010