föstudagur, 30. júlí 2010
Chairmans Cup í Svíþjóð
3 íslensk lið héldu í morgun til Svíþjóðar að spila á
sænska bridgefestivalinu. Aðalmótið er Chairmans Cup með þátttöku
yfir 100 sveita! Byrjar það á laugardag, spilaðar eru 15 umferðir,
8 spila leikir.