Íslandsmót í butlertvímenning 4.des.

Íslandsmót í butlertvímenning fer fram laugardaginn 4.des og hefst kl. 10:00  Endileg að skrá sig sem fyrst - skráning er til kl. 16:00 2.des.
Skráning hér

H.F. VERÐBRÉF Iceland Express deildameistarar 2010

þriðjudagur, 23. nóvember 2010

Þeir félagar í sveit H.F. VERÐBRÉFA urðu Iceland Express deildameistarar 2010, annað árið í röð
Í sveitinni spiluðu þeir: Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Jón Baldursson, Steinar Jónsson
Sverrir Ármannsson og Þorlákur Jónsson.


Lokastaðan í 1.deild
1. H.F. VERÐBRÉF            245 stig
2. Júlíus Sigurjónsson       236
3. Málning hf                     220
4. Grant Thornton            212
5. Saga plast                    197
6. Símon                           191
Þær tvær sveitir sem duttu niður í 2.deild eru Tryggingamiðstöðin og Logoflex
Deildameistarr 2.deildar varð sveitin Þorfinnsson með 266 stig
þeir sem spiluður í þeirri sveit eru: Aron Þorfinnsson, Guðmundur Snorrason, Hlynur Garðarsson
Kjartan Ásmundsson, Ragnar Hermannsson og Stefán Jóhannsson
2.  SFG                    255
3. Riddararnir          248
4. Tölvustoðcehf     230
Þær 2 sveitir sem fara upp í 1.deild eru því Þorfinnsson og SFG
BSÍ þakkar öllum spilurum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju