Íslandsmótið í einmennig

laugardagur, 20. október 2007

Þrátt fyrir að Þórður hafi misstigið sig í næstsíðustu umferð, beit hann í skjaldarrendur og lauk mótinu með stæl.  Til hamingju þórður Sigurðsson

Sjá stöðu.

Einmenningur 2007
Forseti BSÍ Guðmundur Baldursson ásamt verðlaunahöfum,
2.sæti Sigurður Björgvinsson, Íslandsmeistarinn Þórður Sigurðsson, 3.sæti Vignir Hauksson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar