Ísl.mót í Butler: Jón og Þorlákur unnu annað árið í röð!

laugardagur, 8. desember 2007

Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson byrjuðu mótið ekki vel því þeir voru neðstir eftir 1. umferð. Þeir bitu í skjaldarrendurnar og voru komnir á toppinn eftir 5 umferðir. Þeir létu forystuna aldrei af hendi eftir það og voru með örugga forystu allt mótið.

Bötler
Til hamingju Jón og Þorlákur!

Heimasíða Íslandsmótsins í Butler tvímenning 2007

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar