Íslandsmót í Butler tvímenning 2007

Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson byrjuðu mótið ekki vel því þeir voru neðstir eftir 1. umferð. Þeir bitu í skjaldarrendurnar og voru komnir á toppinn eftir 5 umferðir. Þeir létu forystuna aldrei af hendi eftir það og voru með örugga forystu allt mótið.

Bötler
Til hamingju Jón og Þorlákur!

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar