Íslandsmeistarar í Parasveitakeppni

þriðjudagur, 27. nóvember 2007

Íslandsmótið í Parasveitakeppni var haldið síðasliðna  helgi með þáttöku 13 sveita.
'islandsmeistararnir frá því í fyrra héldu fast í titilinn og hömpuðu honum annað árið í röð.
Sjá lokastöðu og bötler hér

parasvk.´07
Hrund Einarsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Ásgeir P. Ásbjörnsson og Vilhjálmur Sigurðsson JR spiluðu fyrir sveit Hrundar.
parasvk2.07
Í öðru sæti var sveit Hörpu: Í þeirri sveit spiluðu Harpa F. Ingólfsdóttir, Sveinn Þorvaldsson, Guðrún Jörgensen sem var aldursforseti mótsins og Guðlaugur Sveinsson.
parasveitakeppni
Í þriðja sæti urðu norðanmenn, þau Ragnheiður Haraldsdóttir,Gylfi Pálsson, Frímann Stefánsson og Rosmary Shaw 
Í mótslok afhenti Þorsteinn Berg forseti BSÍ verðlaunin.
Verðlaunahafarnir fá innilegar hamingjuóskir

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar