Miðvikudagsklúbburinn 29. september: Soffía og Hermann skelltu sér í toppsætið!

miðvikudagur, 29. september 2021

Soffía Daníelsdótir og Hermann Friðriksson unnu 20 para tvímenning í Miðvikudagsklúbbnum með tæplega 59%. Í 2. sæti voru Kristján Þorvaldsson og Jón Sigtryggsson með 57,14% og Emma Axelsdóttir og Davíð Lúðvíksson voru í 3ja sæti með 56.75%

Öll úrslit og spil er að finna á úrslitasíðu BSÍ.   Lista yfir bronsstig og mætingu fyrir Færeyjarleikinn er að finna á heimasíðu Miðvikudagsklúbbsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar