miðvikudagur, 20. október 2021
Miðvikudagsklúbburinn 20. október : Stefán Freyr og Sigurður Páll unnu 22 para tvímenning
Sigurður Páll Steindórsson og Stefán Freyr Guðmundsson unnu 22 para tvímenning með 59,9%. Guðrún Jörgensen og Garðar Valur Jónsson náðu 2. sæti með 59,1% og í 3ja sæti voru Jón Sigtryggsson og Sigurður Ólafsson með 58%.