Miðvikudagsklúbburinn - 9. febrúar : Einskvölds tvímenningur

þriðjudagur, 8. febrúar 2022

Miðvikudagsklúbburinn býður upp á einskvölds tvímenning öll miðvikudagskvöld í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37.
Við byrjum kl. 19:00 og er tekið vel á móti spilurum með litla reynslu.

Hægt er að skrá sig í næsta mót hér:  Miðvikudagsklúbburinn 9. febrúar 2022 (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar