Miðvikudagsklúbburinn

Eins og nafnið gefur til kynna þá spilar Miðvikudagsklúbburinn alla miðvikudaga. 

Einungis eru spilaðir eins kvölds tvímenningar og mikið lagt upp úr afslöppuðu og góðu andrúmslofti.

Allir spilarar er velkomnir og er tekið sérstaklega vel á móti óreyndum spilurum.

Keppnisgjald er 1500 kr á spilara.
Sigurvegarar spila frítt næst þegar þeir mæta

Bronsstig 2022 - 2023

Mætingarlisti 2022 - 2023

The Common Game númer

Spilatími

miðvikudagur
19:00

Síðumúla 37, 3. hæð 108 Reykjavík

Úrslit móta

Hafa samband

Sveinn Runar Eiriksson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar