Miðvikudagsklúbburinn: 1. desember Jón Baldursson og Einar Guðjohnsen sigruðu 16 para tvímenning

fimmtudagur, 2. desember 2021

Jón Baldursson og Einar Guðjohnsen unnu 16 para tvímenning með 66,84% skor. Í öðru sæti urðu Sigurður Ólafsson og Jón Sigtryggsson og í þriðja sæti Unnar Atli Guðmundsson og Björn Arnarson.

Hægt er að sjá úrslit og spil á úrslitasíðu BSÍ:  urslit.bridge.is .  Á heimasíðu Miðvikudagsklúbbsins er hægt að sjá bronsstigastöðu og mætingarlista (Færeyjarleikurinn).

Reykjavík Bridge Festival

STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37.

Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar. Námskeiðið hentar breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. VERÐ: 20 þúsund fyrir manninn.

Upplýsingar og innritun í síma 898-5427 og í tölvupósti gpa@simnet.is

Bkv. Guðmundur Páll Arnarson