Björn Þorláksson og Tryggvi Ingason skelltu sér á toppinn í síðustu umferð með 80% skori í síðustu umferð á 1. borði. Þar með unnu þeir 27 para tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum.
Jón Gunnar Jónsson og Brynjólfur Hjartarson nýttu sér fjarveru Dóra og Magga og unnu 28 para tvímenning í Miðvikudagsklúbbnum með 60,4%. í 2. sæti voru Aðalsteinn Jörgensen og Ómar Óskarsson með 59,8% og Magni Ólafsson og Reynir Vikar urðu að gera sér 3ja sætið að góðu með 58,4%.
Soffía Daníelsdótir og Hermann Friðriksson unnu 20 para tvímenning í Miðvikudagsklúbbnum með tæplega 59%. Í 2. sæti voru Kristján Þorvaldsson og Jón Sigtryggsson með 57,14% og Emma Axelsdóttir og Davíð Lúðvíksson voru í 3ja sæti með 56.75%Öll úrslit og spil er að finna á úrslitasíðu BSÍ.
Spilamennska: 2021-09-22 Miðvikudagsklúbburinn - 22. september 2021 (bridge.is)Færeyjarleikur: Miðvikudagsklúbburinn - Færeyjarkeppni 2002 (bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar