Miðvikudagsklúbburinn 13. október - Björn Þorláksson og Tryggvi Ingason efstir með 62,8%

miðvikudagur, 13. október 2021

Björn Þorláksson og Tryggvi Ingason skelltu sér á toppinn í síðustu umferð með 80% skori í síðustu umferð á 1. borði.  Þar með unnu þeir 27 para tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum.   Jón Alfreðsson og Guðbrandur Sigurbergsson enduðu í 2ja sæti með 61,16% og Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson urðu að láta sér 3ja sætið lynda með 60,86%. 

Svo skemmtilega vildi til að þessi 3 pör vour með 3 hæstu skorin í síðustu umferð

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar