Miðvikudagsklúbburinn: Jón Gunnar Jónsson og Brynjólfur Hjartarson efstir af 28 pörum

miðvikudagur, 6. október 2021

Jón Gunnar Jónsson og Brynjólfur Hjartarson nýttu sér fjarveru Dóra og Magga og unnu 28 para tvímenning í Miðvikudagsklúbbnum með 60,4%. í 2. sæti voru Aðalsteinn Jörgensen og Ómar Óskarsson með 59,8% og Magni Ólafsson og Reynir Vikar urðu að gera sér 3ja sætið að góðu með 58,4%.

Hægt er að sjá úrslit og spil á úrslitasíðu BSÍ:  urslit.bridge.is .  Á heimasíðu Miðvikudagsklúbbsins er hægt að sjá bronsstigastöðu og mætingarlista (Færeyjarleikurinn).

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar