Miðvikudagsklúbburinn 20. október : Stefán Freyr og Sigurður Páll unnu 22 para tvímenning

miðvikudagur, 20. október 2021

Sigurður Páll Steindórsson og Stefán Freyr Guðmundsson unnu 22 para tvímenning með 59,9%.  Guðrún Jörgensen og Garðar Valur Jónsson náðu 2. sæti með 59,1% og í 3ja sæti voru Jón Sigtryggsson og Sigurður Ólafsson með 58%.

Á heimsíðu Miðvikudagsklúbbsins má sjá bronsstigalista og Mætingarlista (Færeyjarleikurinn) og lokastöðu og öll spil má sjá á úrslitasíðu BSÍ.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar