Ekki spilað Miðvikudagsklúbbnum 12. janúar

miðvikudagur, 12. janúar 2022

Því miður mun Miðvikudagsklúbburinn ekki geta boðið uppá spilamennsku 12. janúar vegna sóttvarnartakmarkana. Vonumst til að geta hafið spilamennsku sem fyrst.