Ekki spilað Miðvikudagsklúbbnum 12. janúar

miðvikudagur, 12. janúar 2022

Því miður mun Miðvikudagsklúbburinn ekki geta boðið uppá spilamennsku 12. janúar vegna sóttvarnartakmarkana. Vonumst til að geta hafið spilamennsku sem fyrst.

Reykjavík Bridge Festival

STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37.

Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar. Námskeiðið hentar breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. VERÐ: 20 þúsund fyrir manninn.

Upplýsingar og innritun í síma 898-5427 og í tölvupósti gpa@simnet.is

Bkv. Guðmundur Páll Arnarson