Ekki spilað Miðvikudagsklúbbnum 12. janúar

miðvikudagur, 12. janúar 2022

Því miður mun Miðvikudagsklúbburinn ekki geta boðið uppá spilamennsku 12. janúar vegna sóttvarnartakmarkana. Vonumst til að geta hafið spilamennsku sem fyrst.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar