Sveitakeppni að byrja í BR. Reiknað með 4 x 7-spila leiki á kvöldi.

mánudagur, 4. október 2021

Fjögurra kvölda sveitakeppni hefst annað kvöld, þriðjudaginn 05. október kl. 19:00. Opið fyrir skráningu til 18:45 á fyrsta spiladegi. Vinsamlegast drífa sig að skrá sveitir, Þórði s. 862-1794, Ómar s.869-1275 og Denna s. 864-2112.

ATH. FACEBOOK OG MESSENGER ER KOMIÐ Í LAG.

Reykjavík Bridge Festival

STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37.

Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar. Námskeiðið hentar breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. VERÐ: 20 þúsund fyrir manninn.

Upplýsingar og innritun í síma 898-5427 og í tölvupósti gpa@simnet.is

Bkv. Guðmundur Páll Arnarson