Íslandsmót eldri spilara í tvímenning 2021 - Skráningu lokið

laugardagur, 2. október 2021

Skráningu er lokið á Íslandsmóti eldri spilara í tvímenning 2021.  Ef par skráir sig eftir þennan póst þá verður þeim bætt inn sem varapari og geta spilað ef eitthvað par forfallast.