Ákveðið hefur verið að koma á fót landsliðshópum í opnum flokki og kvennaflokki. Stjórn BSÍ óskar eftir umsóknum para sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi hópana.
Briddsdeild Breiðfirðinga. 7 umf. x 4 spil = 28.Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 á annari hæð. Gengið inn að austan, þar sem Bónus var forðum daga.
Aðalsveitakeppni BK er frestað til 11. nóvember og mun standa til 09. des. miðað við 10 sveitir en fram yfir áramót ef þátttaka verður meiri en það.
Sigurður Páll Steindórsson og Stefán Freyr Guðmundsson unnu 22 para tvímenning með 59,9%. Guðrún Jörgensen og Garðar Valur Jónsson náðu 2. sæti með 59,1% og í 3ja sæti voru Jón Sigtryggsson og Sigurður Ólafsson með 58%.
Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir tryggðu sér Íslandsmeistaratitil kvenna í tvímenning 2021. Þær fengu 57,2% skor, sem var 0,1% eða 2 stigum meira en Anna Guðlaug Nielsen og Helga Helena Sturlaugsdóttir fengu í 2. sæti.
Íslandsmót kvenna í tvímenning er í fullum gangi. 16 pör spila 90 spill á föstudagskvöldi og laugardegi.Linkar á mótið: 1. lota (spil 1-30) 2. lota (spil 31-60) og 3.
Búið er að draga í umferðir í 1.deild deilakeppninnar 23-24.okt Hægt er að greiða keppnisgjöldin sem eru 28.000 inn á reikning BSÍ 115-26-5431 knt.
Björn Þorláksson og Tryggvi Ingason skelltu sér á toppinn í síðustu umferð með 80% skori í síðustu umferð á 1. borði. Þar með unnu þeir 27 para tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum.
Eftir tvö kvöld af fjórum er Gauksi efstur í haustsveitakeppni BR broti úr stigi fyrir ofan sveit SFG.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar