Madeira Butlertvímenningur að hefjast í kvöld

mánudagur, 18. október 2021
Í kvöld mánudag ætlar BH að halda Madeira-Butlertvímenning 2 kvölda þar sem glæsileg verðlaun verða veitt, en parið sem skorar hæst eftir 2kvöld fær máltið á Madeira að verðmæti 150€ en ef parið fer ekki þangað þá getur það notað aurinn til að fara út að borða hérna á klakanum 🙂
Og að sjálfsögðu eru allir velkomnir
ps.
Svo er verðlaunaafhending fyrir sveitakeppnina hjá okkur og þeir sem mæta ekki fá engin verðlaun 🍾🍾🍾😂😂😂