Bridgefélag Hafnarfjarðar

Bridgefélag Hafnarfjarðar er eitt af elstu bridgefélög landsins og var meðal stofnfélaga að Bridgesambandi Ísland 1946.
Spilamennska hefur verið hjá félaginu óslitið síðan.

Nú spilar félagið yfir vetrartímann á hverju mánudagskvöldi kl. 19:00.

Allir bridgespilarar hjartanlega velkomnir.

Veturinn 2021-2022

Mætingarlisti BH - Færeyjarkeppni

Bronsstigalisti

2ja kvölda Butler tvímenningur 18. og 25. október 2021

Spilatími

mánudagur
19:00

Hraunsel, Flatahrauni 3 Hafnarfirði

Úrslit móta

Hafa samband

Sigurjón Harðarson