Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir Íslandsmeistarar kvenna í tvímenning 2021

laugardagur, 16. október 2021

Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir tryggðu sér Íslandsmeistaratitil kvenna í tvímenning 2021.  Þær fengu 57,2% skor, sem var 0,1% eða 2 stigum meira en Anna Guðlaug Nielsen og Helga Helena Sturlaugsdóttir fengu í 2. sæti.   Bryndís Þorsteinsdóttir og Birna Stefnisdóttir enduðu í 3ja sæti með 56,3%

Öll úrslit og spil

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar