3ja kvölda Impatvímenningur BK byrjar í kvöld.

fimmtudagur, 7. október 2021

Þriggja kvölda Ipmatvímenningur Bridgefálags Kópavogs verður spilaður fimmtudagana 07. 14. og 21 október. Sett upp sem þrjú stök kvöld en spila þarf öll kvöldin til að hljóta verðlaun.

Spilað í Gjábakka, á bak við Landsbankann við Hamraborg. Byrjum 19:00