3ja kvölda Impatvímenningur BK byrjar í kvöld.

fimmtudagur, 7. október 2021

Þriggja kvölda Ipmatvímenningur Bridgefálags Kópavogs verður spilaður fimmtudagana 07. 14. og 21 október. Sett upp sem þrjú stök kvöld en spila þarf öll kvöldin til að hljóta verðlaun.

Spilað í Gjábakka, á bak við Landsbankann við Hamraborg. Byrjum 19:00

Reykjavík Bridge Festival

STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37.

Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar. Námskeiðið hentar breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. VERÐ: 20 þúsund fyrir manninn.

Upplýsingar og innritun í síma 898-5427 og í tölvupósti gpa@simnet.is

Bkv. Guðmundur Páll Arnarson