Bernódus og Ingvaldur efstir á fyrsta kvöldi Impatvímennings BK

fimmtudagur, 7. október 2021

Átján pör mættu á fyrsta kvöldið af þremur í Impatvímenningi BK. Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson skoruðu mest eða 64 impa og Ólafur Steinason og Loftur Pétursson náðu inn 57 impum.