Bernódus og Ingvaldur efstir á fyrsta kvöldi Impatvímennings BK

fimmtudagur, 7. október 2021

Átján pör mættu á fyrsta kvöldið af þremur í Impatvímenningi BK. Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson skoruðu mest eða 64 impa og Ólafur Steinason og Loftur Pétursson náðu inn 57 impum.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni
Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur.

Sjá nánar