Héraðsmót HSÞ í skák verður haldið á fosshóli næsta fimmtudag kl 20:30
Guðmundur og Rúnar drógu um hvort parið endaði ofar og var Guðmundur nokkuð góður með sig þegar Rúnar snéri við spaða 5, en því miður dró Guðmundur spaða 3! Rúnar og Sigurður fengu því glæsilega gjafakörfu frá Kaaber og Ísak og Guðmundur glæsilega gjafakörfu frá SS.
Mótið var haldið 11. mars 2006 í golfskálanum á Strönd. Til leiks mættu 15 pör, og til að uppfylla skilyrði um 60 spiluð spil á hvert par, þá varð að spila 5 spil á milli para, alls 75 spil.
Laugardaginn 11.mars var Svæðamót N-E haldið á Akureyri með þáttöku 17 para en 6 pör fengu rétt til að fara suður. Baráttan og sveiflurnar voru miklar og gríðarleg spenna var þegar lokaumferðin stóð yfir Lokastaðan hjá efstu pörum: 1. Hákon Sigmundson - Kristján Þorsteinsson +84 2. Pétur Guðjónsson - Jónas Róbertsson +75 3. Pétur Gíslason - Valmar Väljaots +41 4. Frímann Stefánsson -Reynir Helgason +40 5. Þórólfur Jónasson - Þórir Aðalsteinsson +17 6. Þorsteinn Friðriksson - Rafn Gunnarsson +16 7. Sveinbjörn Sigurðsson - Magnús Magnússon +15 8.-10. Björn Þorláksson - Guðmundur Halldórson +5 8.-10. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +5 8.-10. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir +5 Pétur og Jónas hafa gefið upp að þeir þiggi ekki sætið svo a.
Nú er Reykjavíkurmótinu nýlokið með öruggum sigri Aðalsteins og Sverris Sjá úrslit
Verkalýðsfélagið Eining-Iðja, í samvinnu við B.A., stendur fyrir bridgenámskeiði. Það hefst mánudaginn 13.mars og er 4 kvöld. Nú er rétti tíminn fyrir Akureyringa og nærsveitunga að koma sínum vinum og skyldmennum á námskeið! Sjá nánar á ein.
Heilsuhornstvímenning lokið Þriðjudaginn 7.mars var lokakvöldið í Heilsuhornstvímenningi B.A. Heimavöllurinn reyndist sterkur og bættu þeir félagar Hermann í Heilsuhorninu og makker hans Stefán við forystuna og unnu sanngjarnan sigur: 1. Hermann Huijbens - Stefán Vilhjálmsson +57 2. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson +42 3. Haukur Harðarson - Grétar Örlygsson +19 4.-5. Una Sveinsdóttir - Jón Sverrisson +15 4.-5. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +15 Sunnudaginn 5.mars var reiknað með impasamanburði: 1. Hans Viggó Reisenhus - Jón Sverrisson +41 2. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson +37 3. Víðir Jónsson - Sveinbjörn Sigurðsson +2 Næsta mót er Alfreðsmótið í impatvímenningi sem hefst 14.mars og er það 3 kvöld.
ATH!! Reykjavíkurmótið í tvímenning á laugardaginn kemur, 11.mars. Athugið að svæðamótin eru jafnframt undankeppni fyrir Íslandsmótið í tvímenning, kvóti Reykjavíkur er 20 pör.
Guðrún Jörgensen og Unnar Atli Guðmundsson hrepptu 2. sætið, 1 stigi á eftir bræðrunum og 2 stigum á undan Guðlaugi Sveinssyni og Jóni Stefánssyni.
Samantekt á meistarastigum ársins 2005, topplistar og nálalista má finna hér Tengill vinstra megin á síðunni...
15 pör mættu á spilakvöld hjá Bridgefélagi yngri spilara 1. mars. Heimir Hálfdánarson kom með spilara sem hann hefur verið að kenna bridge í Menntaskólanum í Kópavogi.
Haukur í (Heilsu)horni Þriðjudaginn 28.febrúar fór fram 2. kvöld af 3 í Heilsuhornstvímenningi Bridgefélags Akureyrar. Svo skemmtilega vill til að einn eiganda Heilsuhornsins leiðir mótið ásamt makker sínum.
Sigurður Steingrímsson og Jón Stefánsson fengu kaffikort í aukaverðlaun og Helga Sigurðardóttir fékk veglega SS körfu í aukaverðlaun. Mánudagsklúbburinn leggur ríka áherslu á að skapa skemmtilega stemmningu við spilaborðið og að óvanir spilarar geti komið og átt ánægjulega kvöldstund innan um vanari spilara sem kenni þeim rétt handtök og verði þeim fyrirmynd í hegðun við borðið.
ÞÁ ER ALLT UNDIR OG POTTURINN TVÖFALDUR. FASTRIR CHELSEA EINN OG SHEFFELD UTD EINN VONUM AÐ ÞEIR GANGI. EF ÞETTA GENGUR EKKI Á TVÖFALDAN POTT ÞÁ VERÐA MENN AÐ LEGGJA ANNAN 5000 KALL EF ÞEIR ÆTLA AÐ HALDA ÁFRAM.
3 áhugamenn um bridge , Guðlaugur Sveinsson, Rúnar Gunnarsson og Sveinn Rúnar Eiríksson, stofnuðu félagið í kjölfarið að Bf. Barðstrendinga og Kvenna hætti starfsemi.
Athugið að Bridgefélag Reykjavíkur byrjar spilamennsku kl 19:00
Svæðamóti Norðurlands Eystra er lokið og eins og oft áður var gríðarleg spenna í lokin en átta sveitir kepptu um 3 sæti í undanúrlitunum. Sigurverarar urðu nokkuð örugglega sveit Sparisjóðs Norðlendinga.
Staðan er nú þessi: 1. Sparisjóður Norðlendinga 81 2. Stefán Vilhjálmsson 66 3. Gylfi Pálsson 64 4. Ingvar P. Jóhannson 60 5. Ragnheiður Haraldsdóttir 58 Baráttan um sætin 3 er rétt að hefjast og spennan er mikil! Efstir í Butler eru Ævar og Árni.
Bridgesambönd Reykjaness, Vesturlands og Norðurlands Eystra fara fram um helgina. Hægt verður að sjá úrslitin á heimasíðum sambandanna: Bs. Reykjanes Bs.
Nú stendur sem hæst Akureyrarmótið í sveitakeppni 2006 og er lokið þremur kvöldum af fimm. Mótið hefur verið mjög jafnt en eftir sex leiki er staða efstu sveita: 1. Sv.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar