Fyrsta spilakvöld Miðvikudagsklúbbsins

fimmtudagur, 21. september 2006

Gísli Steingrímsson, Sveinn Þorvaldsson, Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson voru jafnir og efstir fyrsta spilakvöld Miðvikudagsklúbbsins.

Spilaður var Monrad Barómeter og notast var við BridgeMate.

Glæsilegar gjafakörfur frá SS voru í verðlaun.

Verðlaun vetrarins verða glæsileg því reynt verður að veita 6 verðlaun hvert kvöld frá SS, Veitingastaðnum Lauga-ás og Kaaber.

auk þess fá bronsstigahæstu karl og kvenspilarar vetrarins gjafabréf frá Sævari Karli.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar