Svala Pálsdóttir og Stefán Garðarsson unnu 20 para tvímenning í Sumarbridge 2006.
Bridgemót NEMEL 28 manns mættu til leiks á Nordica á 16.júnímót Bridgefélags Menntaskólans að Laugarvatni. Skemmtu spilarar sér konunglega og menn voru sammála um það að hafa þetta árlegan viðburð, 16.júní.
Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 14. júní nk. klukkan 17:30 í húsnæði BSÍ að Síðumúla 37. 3. hæð. Á dagskrá eru lagabreytingar og venjuleg aðalfundarstörf.
Guðlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson unnu Gabríel Gíslason og Vilhjálm Sigurðsson JR með einu stigi. Þetta var flott skor hjá báðum pörum, 62,5% og 62,3%.
Gabríel Gíslason og Gísli Steingrímsson unnu 14 para tvímenning í Sumarbridge með rétt rúmlega 60% skor. Það er ekki á hverjum degi sem 13 ára spilarar vinna tvímenningsmót og auk þess rétt missti hann af 1. sæti í Miðnætursveitakeppninni.
Glæsileg þátttaka var í Sumarbridge miðvikudaginn 7. júní. 28 pör mættu til leiks og hlutskarpastir voru Jóhann Stefánsson og Birkir Jónsson með +90 sem jafngildir 62.4% skori.
Snorri Sturluson og Ingólfur Hlynsson leiddu allt kvöldið í Sumarbridge og stóðu uppi sem sigurvegarar með +37 sem jafngildir 59.4% skori. Næstar voru Inga Lára Guðmundsdóttir og Unnur Sveinsdóttir.
Sumar loksins komið Hér á Akureyri er komið sumar og snjór óðum að hverfa úr görðum. En sumar þýðir auðvitað líka að B.A. spilar á þriðjudögum kl 19:30 og 23.maí urðu efstir: 1. Reynir Helgason - Björn Þorláksson +8 2. Gissur Gissurarson - Viggó Reisenhus +5 3. Stefán Vilhjálmsson - Guðmundur V.
Rúnar Gunnarsson og Ómar Olgeirsson byrjuðu Sumarbridge 2006 með glæsilegu skori, 69,6%. Þetta er með hærri skorum sem hefur náðast þegar spilaður hefur verið Monrad Barómeter.
Einmenningsmót BR fyrir bronsstigahæstu spilara BR í vetur fór fram þriðjudaginn 16.maí. Veglegt gjafabréf frá Heimsferðum fyrir sigurvegarann!! Einnig voru veitt verðlaun fyrir stigahæsta spilara vetrarins, efstu konuna og yngri spilarann.
Jón Stefánsson og Mangús Sverrisson skutust í efsta sætið í lokaumferðinni og unnu sér inn gjafabréf á veitingastaðinn Lauga-Ás. Ísak Örn Sigurðsson og Halldóra Magnúsdóttir voru í 2. og fengu þau gjafakörfu frá SS sem og Rúnar Gunnarsson og Hermann Friðriksson sem voru dregnir út af handahófi.
Rúnar Gunnarsson og Hermann Friðriksson toppuðu á réttum tíma í Mánudagsklúbbnum og unnu sér inn gjafakörfu frá SS. Þeir enduðu 2 stigum fyrir ofan Óttar og Ara með +26 sem jafngildir 59.3% skori.
Kjördæmamótið 2006 verður haldið á Akureyri 20.-21.maí næstkomandi. Spilað verður í nýjum sal Brekkuskóla, Laugargötu (við hliðina á Sundlaug Akureyrar).
Þóranna Pálsdóttir og Ragna Briem voru funheitar eftir Landsliðkeppni kvenna og unnu spilakvöld Mánudagsklúbbsins 24. apríl með glæsilegu skori, 64,1%.
Halldórsmót B.A. spennandi Síðastliðinn þriðjudag var spilað annað kvöldið af þremur í Board-a-Match sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar.
Aðaltvímenningur BR hefst í kvöld kl. 19:00 - 4 kvölda mót Skráning á keppnisstjori@bridgefelag.is Veitt verða peningaverðlaun í þessu móti! Minnt er á einmenningsmót þriðjudaginn 16.maí fyrir 24 bronsstigahæstu spilara BR í vetur.
Halldórsmót hafið Síðasta stóra mót vetrarins er hafið hjá Bridgefélagi Akureyrar en það er Halldórsmótið í sveitakeppni. Fyrirkomulagið er Board-a-Match þar sem impar eru þó líka taldir til tekna að hluta.
16 pör spiluðu Monrad Barómeter í Mánudagsklúbbnum. Helgi Bogason og Vignir Hauksson unnu sér inn gjafakörfu frá SS með glæsilegu skori, 65,3%. Jón Stefánsson og Magnús Sverrisson voru í 2. sæti með 56,4% og fengu gjafakort í kaffisölu BSÍ.
Alfreðsmóti B.A. er lokið Mótið er impatvímenningur þar sem fólk á einnig sína "sveitarfélaga". Síðasta kvöldið var lítið heildarskor þrátt fyrir sveifluspil: 1. Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson +14 2. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +13 3. Gissur Gissurarson - Gissur Jónasson +5 Heildarstaðan breyttist því lítið: 1. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson +89 2. Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson +69 3. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +59 4. Grétar Örlygsson - Haukur Harðarsson - Sigurður Erlingsson +31 5. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir +30 Efsta sveitin var skipuð Birni og Frímanni ásamt Kára Gíslasyni og Sigfúsi Hreiðarssyni.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar