Miðvikudagsklúbburinn: Halldór og Rúnar með 64,1% skor!

fimmtudagur, 2. nóvember 2006

Halldór Úlfar Halldórsson og Rúnar Gunnarsson skoruðu 64,1% sem nægði þeim til sigurs, rétt fyrir ofan Pál Þórsson og Ómar Olgeirsson sem voru í 2. sæti með 62,3%.

1. sætið gaf gjafabréf hjá SS og 2. sætið var sælgætisblanda frá O.Johnsen og Kaaber.

2 pör voru dregin út og fengu Lilja Kristjánsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir gjafabréf hjá SS og Hrafnhildur Skúladóttir og Jörundur Þórðarson fengu sælgætisblöndu frá SS.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar