Sveit InfoCapital varð Reykjanesmeistari í gær. Í sveitinni spiluðu Ljósbrá Baldursdóttir, Matthías Þorvaldsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir G Ármannsson og Svala K Pálsdóttir.
Reykjanesmótið í sveitakeppni er spilað laugardaginn 17. febrúar frá kl. 10:00 - 19:00 Spilaðar verða 6 umf. eftir Monrad með 10 spila leikjum. Spilastaður er Hraunsel, Flatahrauni 3. Tímaplanið sést hér.
Hrossakjötsmótið á Hala fer fram helgina 12-14 apríl. Skráning er komin vel af stað og verður lokað við 44 pör eins og í fyrra. Vinsamlegast passið að tvískrá ekki og ef þarf að breyta skráningu þá sendið mér það á messenger því það myndast tvískráning ef reynt er að leiðrétta á bridge.
Silfurstigin fyrir Suðurlandsmótið eru komin á heimasíðu Bridgesambands SuðurlandsSilfurstig (bridge.
Silfurstigin fyrir Jólamót BR komin á heimasíðuna.2023-2024 (bridge.
Minningarmót Gylfa Pálssonar verður haldið á RealBridge á Nýársdag kl. 13:00. Spiluð verða 30 spil í 10 umferðum.Hægt er að skrá fyrirfram í mótið hér að neðan en það er eftir sem áður á ábyrgð hvers og eins að koma inn og velja borð áður en mótið er sett af stað.
Mótið hefst kl. 13:00 þar sem það er spilað á laugardegi þetta árið. Kaffihlé um klukkan hálf fjögur og búið um eða uppúr sjö. Spilaðar verða 11 umferðir, 4 spil í setu, 44 spil í allt.
Jólamót BH og KFC (bridge.
Íslandsmótið í Butlertvímenningi er spilað á morgun, laugardag, og hefst kl. 10:00 Spilaðar verða 13 umferðir, monrad, 4 spil í setu. Tímataflan er komin.
Íslandsmótið í Parasveitakeppni verður spilað um helgina. Spilaðar verða 8 umferðir, monrad, 12 spila leikir. Byrjað 10:00 báða dagana. Tímataflan er hér.
Spilað verður miðvikudaginn 29. nóvember nk. í stað fimmtudagsins 30. nóvember. Að venju er spilað í karlakórshúsinu Eyravegi 67. Spilamennska hefst kl. 19:00
Tímaplanið fyrir Deildakeppnina, seinni helgi, er það sama og fyrri ár. Spilaðir eru 16 spila leikir.Athugið að leikur um bronsið í fyrstu deild er spilaður samhliða fyrstu lotu í úrslitaleiknum.
Góu sveitakeppninn hefst í kvöld minni á alla að skrá sig tímalega þannig að við séum með nóg af spilum :)
Góu-sveitakeppni (bridge.is)
Dagskrá Bridgefélags Kópavogs er komin á heimasíðuna.
Bridge haustið 2023 Bridge verður spilað eftirtalda daga í Breiðfirðingabúð kl. 18.00 10 sept.
Við erum búin að vera að vinna undanfarna mánuði að stóru verkefni sem er að búa til vefverslun á síðuni hjá okkur. Má t.d. kaupa námskeið á netinu Stig 1 fyrir byrjendur (bridge.
Heildarstaðan eftir 7 umferðir á Kjördæmamótinu.heildarstaðan-7.pdf (bridge.
Tímataflan fyrir Kjördæmamótiðtímatafla-2.pdf (bridge.is)Óstaðfesur keppendalisti.keppendalisti.pdf (bridge.
Það er ekki spilað í Kópavogi í kvöld þar sem Undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni eru um þessa helgi.Mót (bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar