Töfluröð og uppröðun leikja í Deildakeppninni eru komin á heimasíðuna.
Þriðjudaginn 11. október hefst 3ja kv. Impatvímenningur (Butler) hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Spiluð verða 3 stök kvöld, 7x4 spil eftir Monradhreyfingum.
Haustsveitakeppni BR lauk í gærkvöldi með sigri Info Capital sem hlaut 141,17 stig af 180 mögulegum. Í öðru sæti urðu liðsmenn SFG með 124,77 stig og J.
Vetrarstarf Bridgefélags Reykjavíkur hefst þriðjudaginn 20. september kl. 19:00 með 3ja kvölda sveitakeppni. Reiknað er með að spila 3 leiki á kvöldi.
Úrslit í Bikarnum. Uppfærð úrslit koma hér inn.2022-09-18 Bikarkeppnin 2022 Úrslit (bridge.
Hér verður hægt að fylgjast með stöðunni á hverjum tíma í undanúrslitunum í Bikarkeppni BSÍ.2022-09-17 Bikarkeppni 2022 Undanúrslit (bridge.
Bridgefélags Kópavogs mun hefja sitt vetrarstarf fyrir starfsárið 2022-2023 fimmtudaginn 15. september kl. 19:00 Þá verður byrjað á eins kvölds tvímenningi.
Bridge haustið 2022 Bridge verður spilað eftirtalda daga í Breiðfirðingabúð kl. 18.00 11 sept.
Hrossakjötsmótið á Hala í Suðursveit vaknar aftur til lífsins með það miklum látum að það þarf að dreifa því á tvo mánuði. Það mun fram fara helgina 30 apríl og 01. maí.
Sveit Grant Thornton sýndi styrk sinn í undanúrslitum íslandsmótsins í sveitakeppni með því að spila allt mótið á tveimur pörum og enda í efsta sætinu með 162,19 stig sem gerir 13,5 stig og 67,56% að meðaltali í leik.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fer fram á spilakvöldum BR. Stefnt er að því að byrja mótið 8. mars og spila það á 4-6 kvöldum, fyrirkomulag háð þátttöku.
Bridgefélag Hafnarfjarðar EKKI verður spilað í kvöld vegna veðurs höldum áfram næsta mánudag :)
Reykjanesmót í sveitakeppni 2022
Aðalsveitaekeppni BH hefst 14.febrúar 2022 Allir velkomnir Skráning https://bridge.
Miðvikudagsklúbburinn býður upp á einskvölds tvímenning öll miðvikudagskvöld í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37.Við byrjum kl. 19:00 og er tekið vel á móti spilurum með litla reynslu.
Á ársþingi BSÍ 2022 verður lögð fram tillaga að lagabreytingum.
Fyrir þá sem vilja er hægt að forskrá sig hér: Miðvikudagsklúbburinn - 2.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar