Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs 09. maí
fimmtudagur, 8. maí 2025
Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn annað kvöld, föstudaginn 09. maí kl. 19:00 í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 24 270 Mosfellsbæ.
Ásgarður Handverkstæði – Google kort
Dagskrá fundar.
Kosning fundarstjóra og ritara.
Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár.
Framlagning og samþykkt endurskoðaðra reikninga.
Kosning formanns.
Kosning stjórnar.
Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna.
Ákvörðun um keppnisgjald fyrir árið 2025 - 6
Önnurmál.