miðvikudagur, 18. desember 2013
Rangæingar -- "Veðurhræddir vesalingar"
Sl. þriðjudag var spilaður Landsbankabarómeter. 13 pör
mættu til leiks. Veitt voru notadrjúg verðlaun, til margra
hluta nytsamleg, og dreift um stigatöfluna eftir ýmsum reglum, mest
þó á efri endann.