Sveit Lögfræðistofu Íslands er Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni 2013 Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Bjarni H Einarsson, Aðalsteinn Jörgensen, Steinar Jónsson og Sverrir Ármannsson Lokastaðan er.
Nú er lokið þriggja kvölda Monradtvímenningi hjá Bridgefélagi Kópavogs. 28 pör háðu bráðskemmtilega keppni og var hart barist um verðlaunasætin síðasta kvöldið.
Þá er ljóst hvaða 4 sveitir komast áfram í undanúslitin.
Í Svæðamóti NEy í sveitakeppni eru 6 sveitir að spila um 4 sæti í úrslitum.
Þriggja kvölda butler tvímenningur hófst hjá Briddsfélagi Selfoss síðast liðið fimmtudagskvöld. Þátttakan er nokkuð góð eða 15 pör. Vegna tækniörðuleika í síðustu 2 umferðunum eru úrslitin óstaðfest og eru menn beðnir um að fara vel yfir sína skor og sjá hvort síðustu tvær umferðirnar eru ekki rétt skráðar.
Þriggja kvölda Monrad-tvímenningur hélt áfram hjá Bridgefélagi Kópavogs í kvöld. Jón Páll Sigurjónsson og Guðmundur Pálsson áttu besta skor kvöldsins og tóku einnig afgerandi forystu samanlagt.
Reykjanessmót í sveitakeppni verður haldið helgina 09.-10. febrúar 2013 Spilað verður í Gullsmára, félagsheimili aldraðra í Kópavogi. Spilamennska hefst kl.
Rangæingar hófu starfið á nýju ári með árlegum TOPP16 einmenning, þar sem 16 stigahæstu spilarar síðasta vetrar eiga þátttökurétt. Torfi trillukarl byrjaði með látum, tók strax forystuna og hélt henni fram í mitt mót en þá kláraðist kvótinn skyndilega.
Lokastaðan
Sveit BÓ hefur 22 stiga forystu á 2. sætið eftir 6 umferðir af 11 með 129 stig. Sveitir Svölu Pálsdóttur og Miðvikudagsklúbbsins eru í 2. og 3ja sæti með 19 og 107 stig.
HSK mótið í tvímenningi var haldið í Tryggvaskála á Selfossi fimmtudaginn 3. janúar sl. Í mótinu tóku 20 pör þátt og spiluðu11 umferðir með 4 spilum á milli para, Monrad röðun, alls 44 spil.
Bridgeárið 2013 byrjar með miklum látum hjá Bridgefélagi Kópavogs því 28 pör mættu í þriggja kvölda Monrad-barómeter sem hófst nú í kvöld.
Bridgehátíð Vesturlands 2013 er haldin að Hótel Hamri þetta sinn. Allt stefnir í mikla þáttöku. Vel yfir 100 spilarar í sveitakeppninni.
Bridgehátíð Borgarness verður helgina 5.-6. janúar. . Laugardaginn 5. verður sveitakeppni. 7 umferðir með 8 spila leikjum. Sunnudaginn 6. verður svo tvímenningur 11x4 spil.
Svæðamót Norðurlands ey. í sveitakeppni verður haldið 12.-13.1. 2013 að Skipagötu 14, Akureyri. Upplýsingar og skráning: Stefán Vilhjálmsson, s.
Starfsemi Bridgefélags Kópavogs hefst aftur eftir jólafrí þann 03 janúar kl. 19:00 með þriggja kvölda Monrad-tvímenningi. Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra að Fannborg 8, aftan við Landsbankann við Hamraborg.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar