Hjálmar Steinn Pálsson er bronsstigameistari BK

föstudagur, 2. maí 2025

Hjálmar Steinn Pálsson er bronsstigameistari BK veturinn 2024-2025. Hann hefur haft Friðjón Þórhallsson sem makker í vetur en þar sem sá síðarnefndi var fjarverandi einhver spilakvöld tóks Hjálmari að safna nokkrum stigum á meðan.
Bridgefélag Kópavogs þakkar öllum sem mættu í vetur kærlega fyrir skemmtilega samveru og hlakkar til að sjá ykkur öll næsta vetur.
2024-2025

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar