Íslandsmótið í Parasveitakeppni verður spilað um helgina. Spilaðar verða 8 umferðir, monrad, 12 spila leikir. Byrjað 10:00 báða dagana. Tímataflan er hér.
Spilað verður miðvikudaginn 29. nóvember nk. í stað fimmtudagsins 30. nóvember. Að venju er spilað í karlakórshúsinu Eyravegi 67. Spilamennska hefst kl. 19:00
Tímaplanið fyrir Deildakeppnina, seinni helgi, er það sama og fyrri ár. Spilaðir eru 16 spila leikir.Athugið að leikur um bronsið í fyrstu deild er spilaður samhliða fyrstu lotu í úrslitaleiknum.
Góu sveitakeppninn hefst í kvöld minni á alla að skrá sig tímalega þannig að við séum með nóg af spilum :)
Góu-sveitakeppni (bridge.is)
Dagskrá Bridgefélags Kópavogs er komin á heimasíðuna.
Bridge haustið 2023 Bridge verður spilað eftirtalda daga í Breiðfirðingabúð kl. 18.00 10 sept.
Við erum búin að vera að vinna undanfarna mánuði að stóru verkefni sem er að búa til vefverslun á síðuni hjá okkur. Má t.d. kaupa námskeið á netinu Stig 1 fyrir byrjendur (bridge.
Heildarstaðan eftir 7 umferðir á Kjördæmamótinu.heildarstaðan-7.pdf (bridge.
Tímataflan fyrir Kjördæmamótiðtímatafla-2.pdf (bridge.is)Óstaðfesur keppendalisti.keppendalisti.pdf (bridge.
Það er ekki spilað í Kópavogi í kvöld þar sem Undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni eru um þessa helgi.Mót (bridge.
Aðaltvímenningur Bridgefélags Kópavogs hefst annað kvöld, Spilaður fimmtudagana 23. feb. 02. 09. og 16. mars. Spilað í Gjábakka, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8. Byrjað kl.
Aðaltvímenningur BR hefst í kvöld kl. 19:00. Verður vonandi fjögur kvöld en ef þátttakan verður dræm er eins víst að keppnin verði stytt í þrjú kvöld.
Stjórn reykjanes ákvað að halda mót í sveitakeppni þann 11.febrúar 2023 spilaður verður Monrad 10 spil á milli sveita allir velkomnir
Aðlalsveitakeppni BH hefst hefst næskomandi mánudag 9 jan
Ólafur Steinason hefur halað inn flest bronsstigin á haustönninni hjá Bridgefélagi Kópavogs eða 110 alls. Nafni hans Sigmarsson kemur svo næstur með 98 stig.
Jólamót BH og KFC verður haldið 28.des kl 17.00
skráning í fullum gangi
Jólamót BH og KFC (bridge.is)
Microsoft PowerPoint - Jólamót.pptx (bridge.is)
Jólasveinatvímenningur BR fer fram í kvöld kl. 19:00 Matarkörfur og fleira gott í verðlaun.Skráning á staðnum. Allir velkomnir.Úrslit Bridgesambands ÍslandsSvo er það Jólamótið þann 30. des.
Bridgefélag Reykjavíkur hefur þá stefnu að spila mikið af sveitakeppnum en minna af tvímenningum. Enn ein Sveitakeppnin hefst annað kvöld kl. 19:00. Þetta verður 3ja kvölda sveitakeppni með 3x9 spila leikjum á kvöldi.
Deildakeppnin 2. deild og úrslitahelgin í 1. deild verður spiluð um helgina. 19-20 nóvember.Dagskráin er komin.tímaplan-seinni-helgi-pdf.pdf (bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar