Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hefst nú á fimmtudaginn 17. nóvember kl. 19:00 Skráningarfrestur til kl. 18:00 þann sama dag. Átta sveitir eru þegar skráðar og væntanlega nokkrar á leiðinni heim frá Madeira.
Á morgun, þriðjudaginn 01. nóvember hefst 3ja-4ra kvölda sveitakeppni. 2x14 spila leikir á kvöldi. Skráning á heimasíðu BR. Allir velkomnir. Drífa sig að skrá eða auglýsa eftir væng.
Þriðjudaginn 01. nóvember hefst ný sveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Keppnin mun ná yfir fjögur þriðjudagskvöld og enda þann 25 nóv. Spilaðir verða tveir 14-spila leikir á kvöldi.
Bridgefélag Hafnarfjarðar hefur ákveðið að taka frí fram að jólamótinu okkar sem verður haldið þann 28.des
Sjáumst hress síðan á nýju ári
Töfluröð og uppröðun leikja í Deildakeppninni eru komin á heimasíðuna.
Þriðjudaginn 11. október hefst 3ja kv. Impatvímenningur (Butler) hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Spiluð verða 3 stök kvöld, 7x4 spil eftir Monradhreyfingum.
Haustsveitakeppni BR lauk í gærkvöldi með sigri Info Capital sem hlaut 141,17 stig af 180 mögulegum. Í öðru sæti urðu liðsmenn SFG með 124,77 stig og J.
Vetrarstarf Bridgefélags Reykjavíkur hefst þriðjudaginn 20. september kl. 19:00 með 3ja kvölda sveitakeppni. Reiknað er með að spila 3 leiki á kvöldi.
Úrslit í Bikarnum. Uppfærð úrslit koma hér inn.2022-09-18 Bikarkeppnin 2022 Úrslit (bridge.
Hér verður hægt að fylgjast með stöðunni á hverjum tíma í undanúrslitunum í Bikarkeppni BSÍ.2022-09-17 Bikarkeppni 2022 Undanúrslit (bridge.
Bridgefélags Kópavogs mun hefja sitt vetrarstarf fyrir starfsárið 2022-2023 fimmtudaginn 15. september kl. 19:00 Þá verður byrjað á eins kvölds tvímenningi.
Bridge haustið 2022 Bridge verður spilað eftirtalda daga í Breiðfirðingabúð kl. 18.00 11 sept.
Hrossakjötsmótið á Hala í Suðursveit vaknar aftur til lífsins með það miklum látum að það þarf að dreifa því á tvo mánuði. Það mun fram fara helgina 30 apríl og 01. maí.
Sveit Grant Thornton sýndi styrk sinn í undanúrslitum íslandsmótsins í sveitakeppni með því að spila allt mótið á tveimur pörum og enda í efsta sætinu með 162,19 stig sem gerir 13,5 stig og 67,56% að meðaltali í leik.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fer fram á spilakvöldum BR. Stefnt er að því að byrja mótið 8. mars og spila það á 4-6 kvöldum, fyrirkomulag háð þátttöku.
Bridgefélag Hafnarfjarðar EKKI verður spilað í kvöld vegna veðurs höldum áfram næsta mánudag :)
Reykjanesmót í sveitakeppni 2022
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar