Gullstigablað og mótið á gamla mátann

sunnudagur, 10. mars 2024

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni var spilað um helgina. Hér má sjá útfyllt gullstigablað fyrir allar sveitir. (ATH. Skjalið sýnir sigra, jafntefli og töp en ekki gullstigin sjálf)
íslandsm-kv-svk-2024-gullstig.pdf (bridge.is)
Mótið á gamla mátann.
2024-03-09 - 10  Íslandsmót kvenna í sveitakeppni (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar