Minningarmót Gylfa Pálssonar.

fimmtudagur, 28. desember 2023

Minningarmót Gylfa Pálssonar verður haldið á RealBridge á Nýársdag kl. 13:00.
Spiluð verða 30 spil í 10 umferðum.
Hægt er að skrá fyrirfram í mótið hér að neðan en það er eftir sem áður á ábyrgð hvers og eins að koma inn og velja borð áður en mótið er sett af stað.
Mót (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar