Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Stykkishólmi 23-25 júní. Briddskeppnin er laugardaginn 24 júní og hefst kl. 10:00 Spilaðar verða 7 umferðir með 8 spila leikjum.
Aðaltvímenningur BR hefst í kvöld kl. 19:00. Verður vonandi fjögur kvöld en ef þátttakan verður dræm er eins víst að keppnin verði stytt í þrjú kvöld.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar