Aðaltvímenningur BR byrjar í kvöld.

þriðjudagur, 21. febrúar 2023

Aðaltvímenningur BR hefst í kvöld kl. 19:00. Verður vonandi fjögur kvöld en ef þátttakan verður dræm er eins víst að keppnin verði stytt í þrjú kvöld. 11 pör komin en við hljótum að vilja tvöfalda þann fjölda. Skráning á netinu eða í prívat skilaboðum.
Mót (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar