Tímatáætlun fyrir Jólamót BR

þriðjudagur, 26. desember 2023

Mótið hefst kl. 13:00 þar sem það er spilað á laugardegi þetta árið. Kaffihlé um klukkan hálf fjögur og búið um eða uppúr sjö. Spilaðar verða 11 umferðir, 4 spil í setu, 44 spil í allt.
jólamót-br.pdf (bridge.is)
Jólamót Bridgefélags Reykjavíkur. Hámark 60 pör

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar