Upplýsingar fyrir Deildakeppnina

mánudagur, 13. nóvember 2023

Tímaplanið fyrir Deildakeppnina, seinni helgi, er það sama og fyrri ár. Spilaðir eru 16 spila leikir.
Athugið að leikur um bronsið í fyrstu deild er spilaður samhliða fyrstu lotu í úrslitaleiknum.


Tímaplan-seinni-helgi.pdf (bridge.is)

Reglugerð 

Skráning í 2. deild á bridge.is (Öll mót)

Keppnisgjald er 36.þús á sveit

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar