Snorri Karlsson er Bronsstigameistari BR 2023-2024

miðvikudagur, 10. apríl 2024

Bridgefélag Reykjavíkur hefur lokið öllum sínum keppnum starfsárið 2023-2024. Þó er eitt spilakvöld eftir sem verður svokallað vanir/óvanir spilakvöld sem fer fram 16. apríl.
Snorri Karlsson er sá spilari sem hefur unnið sér inn flest bronsstig þennan veturinn og ber því sæmdarheitið Bronsstigameistari BR 2023-2024. Öll bronsstig sem og silfurstig á vegum BR má sjá hér að neðan.
2023-2024 (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar