Bridgefélag Selfoss: Spilað verður miðvikudaginn 29. nóvember nk. í stað fimmtudags

föstudagur, 24. nóvember 2023

Spilað verður miðvikudaginn 29. nóvember nk. í stað fimmtudagsins 30. nóvember. Að venju er spilað í karlakórshúsinu Eyravegi 67. Spilamennska hefst kl. 19:00

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar