Bridgefélag Selfoss

Bridgefélag Selfoss er eitt elsta bridgefélag landsins og hefur starfað samfleytt frá árinu 1948. 

Félagið stendur fyrir spilamennsku öll fimmtudagskvöld yfir vetrartímann.

Spilatími

fimmtudagur
19:00

Selið, íþróttavallarsvæðinu við Engjaveg

Úrslit móta

Hafa samband

Guðmundur Þór Gunnarsson

Reykjavík Bridge Festival

STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37.

Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar. Námskeiðið hentar breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. VERÐ: 20 þúsund fyrir manninn.

Upplýsingar og innritun í síma 898-5427 og í tölvupósti gpa@simnet.is

Bkv. Guðmundur Páll Arnarson